Færsluflokkur: Bloggar
14.10.2007 | 00:14
Trallala
Ég bjó til þetta blogg í einhverju hálfgerðu flippi, ég á örugglega ekki eftir að skrifa neitt hérna. Allavega ekki neitt áhugavert. Jafnvel þótt ég skrifi eitthvað þá verður það fjarlægt strax, því það stendur í reglunum að það sé banna að "særa blygðunarkennd" fólks. Ef ég segi til dæmis að múslímar séu fávitar þá gæti það sært blygðunarkennd allra fávita í heiminum. Allt í lagi, gamall og úldinn brandari. Jæja, nóg komið af þessari vitleysu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)